Menningin

07.09.2021

Þorleifur Örn Arnarson klæðir þekktustu ástarsögu allra tíma í nýjan búning. Guðrún Sóley hittir aðstandendur sýningarinnar Rómeó og Júlía sem sýnd er í Þjóðleikhúsinu.

Þrjátíu listamenn sýna í Gallerý Port á Laugavegi undir yfirskriftinni 30x30. Guðrún Sóley kynnir sér myndlistarsýninguna.

Fram komu:

Sigurbjartur Sturla Atlason

Ebba Katrín Finnsdóttir

Þorleifur Örn Arnarson

Skarphéðinn Bergþóruson

Þorvaldur Jónsson

Árni Már Erlingsson

Birt

7. sept. 2021

Aðgengilegt til

30. des. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.