Menningin

06.09.2021

Hlið við hlið nefnist nýr söngleikur sem byggir á lögum Friðriks Dórs og er sýndur í Gamla bíói. Guðrún Sóley ræðir við aðstandendur sýningarinnar.

Á sýningunni Halló geimur í Listasafni Íslands er skyggnst inn í undraveröld himingeimsins með aðstoð listaverka í eigu safnsins. Bergsteinn Sigurðsson heimsækir Listasafn Íslands og kynnir sér sýninguna.

Fram komu:

Höskuldur Þor Jónsson

Friðrik Dór Jónsson

Berglind Alda Ástþórsdóttir

Kristinn Óli Haraldsson

Guðrún Jóna Halldórsdóttir

Ragnheiður Vignisdóttir

Birt

6. sept. 2021

Aðgengilegt til

30. des. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.