Menningin

25.08.2021

Kvikmyndin Leynilöggan var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno og hlaut lof gagnrýnenda. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á landi í haust. Guðrún Sóley ræðir við Hannes Þór Halldórsson leikstjóra myndarinnar og Auðunn Blöndal leikara.

Birt

25. ágúst 2021

Aðgengilegt til

23. des. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.