Menningin

17.08.2021

Sigmundur Páll Freysteinsson hönnuður sýnir textílverk og náttúrulitunarrannsóknir sínar á Hönnunarsafni. Litið er á sýninguna Nostalgikon í Gallerý Kverk og rætt við listamanninn Arnaldur Grétarsson.

Birt

17. ágúst 2021

Aðgengilegt til

23. des. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.