Menningin

16.08.2021

Sýningin Iðavöllur var opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í vor. Þetta er samsýning 14 listamanna af fæddum á 8. og 9. áratug síðustu aldar en þeir fengu aðeins ein fyrirskipun í aðdraganda sýningarinnar: skapa.

Rætt er við Aldísi Snorradóttur sýningarstjóra og listamennina Doddu Maggýju, Önnu Rún Tryggvadóttur og Bjarka Bragason.

Birt

16. ágúst 2021

Aðgengilegt til

23. des. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.