Menningin

25.05.2021

Þykjó er upplifanasyrpa fyrir unga fólkið sem teygir anga sína í þrjú menningarhús Kópavogs, þar sem börnum gefst færi á leika, semja tónlist, njóta næðis og fara í búningaleik.

Fram koma: Sigríður Sunna Reynisdóttir og Ninna Þórarinsdóttir

Birt

25. maí 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.