Menningin

19.05.2021

Hátt í 90 sýningar eru á Hönnunarmars í ár, sem teygir anga sína um Stór-Reykjavíkursvæðið í 5 daga.

Fram koma: Álfrún Pálsdóttir, Ragna Sara Jónsdóttir, Jón Helgi Hólmgeirsson, Ágústa Arnardóttir, Loji Höskuldsson, Helga Lilja Magnúsdóttir og Inga Maren Rúnarsdóttir.

Birt

19. maí 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.