Menningin

12.05.2021

Leikritið Veisla hjá Borgarleikhúsinu hefur verið æft í marga mánuði en ekki náð komast á Stóra sviðið útaf Covid faraldinum. á föstudaginn fær verkið loksins líta dagsins ljós og verður frumsýnt við mikil fagnaðarlæti.

Dagdraumar er nýtt dansleikhúsverk fyrir yngsu áhorfendurna þar sem héri, kónguló og ægifagur svanur koma við sögu.

Fram koma: Saga Garðarsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Inga Maren Rúnarsdóttir, Júlíanna Lára Steingrímsdóttir og Halla Þórðardóttir.

Birt

12. maí 2021

Aðgengilegt til

22. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.