Menningin

11.05.2021

Hljómsveitin Kef Lavík færir okkar heimspeki, trega og djúpar tilvistarpælingar með átótjúnaðri röddu og upprifnum takti.

Sveitin er senda frá sér nýtt efni um þessar mundir.

Fram koma: Einar Birkir Bjarnason og Ármann Örn Friðriksson

Birt

11. maí 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.