Menningin

29.04.2021

Óvelkomnum hugsunum er boðið í heimsókn á listasýningunni Plægðu í því í Gallerý Port. Á sýningunni sjá kunnugleg stef í nýjum fötum sem listamennirnir Svavar Pétur Eysteinsson og Skarphéðinn Bergþóruson hafa skapað undanförnu.

Birt

29. apríl 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.