Menningin

27.04.2021

Á fimmtudag verður frumsýnd í Bíó Paradís heimildarmyndin Góði hirðirinn sem er eins konar lifandi póstkort frá Garðstöðum þar sem Þorbjörn Steingrímsson býr. Þar eru hátt í sex hundruð bílhræ, hálfgerður bílakirkjugarður sem blasir við frá veginum og hefur lengi vakið forvitni ferðalanga.

Fram kom: Helga Rakel Rafnsdóttir

Birt

27. apríl 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.