Menningin

26.04.2021

Í Listasafni Reykjavíkur stendur yfir sýningin Þar sem heimurinn bráðnar stendur yfir þar ljósmyndarinn RAX sýnir nýjar myndir í bland við eldri. Eins og ljósmyndarans er von og vísa eru jöklar áberandi, landslag sem kalla mætti hverfandi.

Fram koma: Ragnar Axelsson og Einar Geir Ingvarsson

Birt

26. apríl 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.