Menningin

20.04.2021

Heimildarmyndin Hálfur Álfur fjallar um 99 ára gamlan vitavörð sem undirbýr eigin jarðarför eða 100 ára afmæli. Myndin fjallar líka um eiginkonu hans og þeirra samband. Það vill svo til þau voru afi og amma leikstjórans.

Fram kom; Jón Bjarki Magnússon

Birt

20. apríl 2021

Aðgengilegt til

22. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.