Menningin

08.04.2021

Eitt allra stærsta vegglistaverk í New York í Bandaríkjunum, 3000 fermetrar, leit dagsins ljós á dögunum. Einn hönnuðanna er Íslendingurinn Hjalti Karlsson.

Meðmælandi vikunnar er Arnar Dan Kristjánsson leikari.

Birt

8. apríl 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.