Menningin

30.03.2021

Kópavogur sem breyttist á örskotsstundu úr sveit í borg um umfjöllunarefni fjögra samtímalistamanna sem sýna undir formerkjunum Skýjaborg í Gerðarsafni.

Fram koma: Brynja Sveinsdóttir, Klara Þórhallsdóttir, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Bjarki Bragason, Eirún Sigurðardóttir og Unnar Örn Auðarson.

Birt

30. mars 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.