Menningin

29.03.2021

Sjónvarpsmyndin Sóttkví gerist í fyrstu bylgju COVID hér á landi og lýsir reynslu þriggja kvenna, af félagsforðun, flóknu einkalífi og Zoom fundum.

Fram koma: Elma Lísa Gunnarsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Reynir Lyngdal

Birt

29. mars 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.