Menningin

24.03.2021

Menningin heimsælir Vöruhúsið, heimili skapandi greina og furðulegra hljóðfæra á Höfn í Hornafirði.

LJóðabók verður óperu í Borgarleikhúsinu þar sem óperan Kok eftir samnefndri ljóðabók Kristínar Eiríksdóttur verður frumsýnd þegar aðstæður leyfa.

Fram koma: Vilhjálmur Magnússon, Þórunn Gréta Sigurðardóttir og Hanna Dóra Sturludóttir

Birt

24. mars 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.