Menningin

23.03.2021

Listamennirnir Hákon Bragason og Almar Steinn Atlason standa baki Brjálað gera, sem lýsa mætti sem sérstæðu húsgagnasmíðaverkstæði í Gryfju Ásmundarsalar.

Glænýtt barnaleikrit var frumsýnt í Kúlunnni í Þjóðleikhúsinu um helgina. Það heitir Kafbátur og gerist í óræðri framtíð þar sem heimurinn er sokkinn í sæ.

Fram koma: Hákon Bragason, Almar Steinn Atlason og Harpa Arnarsdóttir

Birt

23. mars 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.