Menningin

22.03.2021

Ungmenni dönsuðu af lífi og sál og sýndu fatahönnun sína um helgina á árlegu Samféskeppnunum í hönnun og dansi.

Fram koma: Sandra Ómarsdóttir, Ylfa Blöndal Egilsdóttir, Ísabella Waage Davíðsdóttir, Vanessa Dalila Maria Rúnarsdóttir, Kristín Gunnarsdóttir, Andrea Bergmann Halldórsdóttir, Ragnhildur Elva Kjartansdóttir, Stefanía Þóra Ólafsdóttir, Iðunn Björnsdóttir og Arna Sara Guðmundsdóttir.

Birt

22. mars 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.