Menningin

11.03.2021

Leikritið The Last Kvöldmáltíð eftir Kolfinnu Nikulásdóttur er sýnt í Tjarnarbíói. Verkið gerist eftir hrun mannlegs samfélags og það eru hugsanlega bara 5 manneskjur eftir á jörðinni og við fylgjumst með þeim á botninum á sundhöll í Reykjavík.

Meðmælandi vikunnar er Króli.

Fram koma: Anna María Tómasdóttir, Kolfinna Nikulásdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ólafur Ásgeirsson og Kristinn Óli Haraldsson.

Birt

11. mars 2021

Aðgengilegt til

22. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.