Menningin

09.03.2021

Sjónvarpsþættirnir Systrabönd eru væntanlegir í Sjónvarp Símans um páskana en þeir fjalla um voðaverk sem leitar gerendurna uppi 25 árum síðar.

Fram koma: Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Björg Magnúsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Lilja Nótt Þórarinsdóttir og Silja Hauksdóttir

Birt

9. mars 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.