Menningin

03.03.2021

Egill Jónasson listamaður semur tónlist, býr til vídeóverk og málar myndir. Í verkum hans bregður meðal annars fyrir puntsvínum, Bónuspoka og Taylor Swift.

Meðmælandi vikunnar er Sesselja Hlín Jónasardóttir.

Fram koma: Egill Jónasson og Sesselja Hlín Jónasardóttir

Birt

3. mars 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.