Menningin

01.03.2021

Kammeróperan Traversing the Void, eða Ferðast yfir tómið var flutt í Kaldalóni í Hörpu á sunnudag á vegum Kammermúsíkklúbbsins en Cammerarctica um hljómsveitarpartinn.

Fram koma: Hildigunnur Rúnarsdóttir og Hallveig Rúnarsdóttir

Birt

1. mars 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.