Menningin

22.02.2021

Helena Margrét Jónsdóttir opnar sýna fyrstu einkasýningu í Hverfisgalleríi. Sýningin ber titilinn Draugur upp úr öðrum draug og þar sjá köngulær og lakkrís út um alla veggi.

Birt

22. feb. 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.