Menningin

18.02.2021

Hjónin og myndlistarmennirnir Lind Völundardóttir og Tim Junge hafa opnað lítið gallerí á heimili sínu á Hagatúni 7 á Höfn í Hornafirði.

Meðmælandi vikunnar er svo Mugison.

Birt

18. feb. 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.