Menningin

10.02.2021

Leikritið Fullorðin sem sýnt er í Hofi er söng- og gamanleikrit sem fjallar um skrefin inn í fullorðinsárin.

Fram koma: Vilhjálmur B. Bragason, Birna Pétursdóttir, Marta Nordal og Árni Beinteinn

Birt

10. feb. 2021

Aðgengilegt til

6. apríl 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.