Menningin

03.02.2021

Leikhópurinn Pólís setur upp leikritið Úff hvað þetta er slæm hugmynd! eða Co za poroniony pomys?! sem sýnt er í Tjarnarbíói á pólsku og ensku.

Fram koma: Jakub Ziemann, Aleksandra Skolozynska, Ólafur Ásgeirsson og Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

Birt

3. feb. 2021

Aðgengilegt til

6. apríl 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.