Menningin

20.01.2021

Í Menningunni í dag veitum við Menningarverðlaun RÚV. Andri Snær Magnason hlýtur viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins 2020, Helgi Björnsson hlýtur Krókinn 2020, viðurkenningu Rásar 2 fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á árinu og við heyrum hver eru orð ársins.

Fram koma: Andri Snær Magnason, Ágústa Þorgbergsdóttir, Anna Sigríður Þráinsdóttir, Matthías Már Magnússon og Helgi Björnsson.

Birt

20. jan. 2021

Aðgengilegt til

6. apríl 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.