Menningin

13.01.2021

Geim-mér-ei er nýtt leikverk fyrir yngstu leikhúsgestina, flutt af brúðum í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu.

Gunna Dís er meðmælandi vikunnar og mælir með bókmenntum, tónlist og sjónvarpsþáttum.

Fram koma: Agnes Wild, Þorleifur Einarsson og Guðrún Dís Emilsdóttir

Birt

13. jan. 2021

Aðgengilegt til

6. apríl 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.