Menningin

07.01.2021

Leikhúsin loksins opna sínar dyr og er mikill spenningur í Borgarleikhúsinu sem byrjar á barnasýningunni Fuglabjarg.

Leikskáldið Tyrfingur Tyrfingsson gefur okkur svo góð meðmæli.

Fram koma: Brynhildur Guðjónsdóttir, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, Birnir Jón Sigurðsson og Tyrfingur Tyrfingsson

Birt

7. jan. 2021

Aðgengilegt til

6. apríl 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.