Menningin

22.12.2020

Hljóð og þögn eru yfirskriftir nýjustu verka Finnboga Péturssonar myndlistarmanns, annars vegar sýningar sem var opnuð í Neskirkju á dögunum og hins vegar Kærleikskúlunnar, sem hann hannar fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra í ár.

Birt

22. des. 2020

Aðgengilegt til

22. mars 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Þættir