Menningin

17.12.2020

Dans birtist í flugeldum sem birtast svo í blómum í meðförum listakonunnar Siggu Soffíu. Listaverk hennar Eldblóm, tekur á sig nýja mynd á ljósmyndasýningu við Hörpu og á Sæbraut.

Meðnælandi vikunnar er Snorri Björns ljósmyndari og hlaðvarpsstjórnandi.

Fram koma: Sigríður Soffía Níelsdóttir og Snorri Björnsson

Birt

17. des. 2020

Aðgengilegt til

18. mars 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.