Menningin

15.12.2020

Samsýningin Art 365 í Listasafni Reykjanesbæjar er fjölbreytt salon-sýning sem inniheldur til mynda verk eftir myndlistarmenn, hönnuði, skáld og kvikmyndargerðarmenn.

Fram koma: Helga Þórsdóttir, Tim Junge og Lind Völundardóttir

Birt

15. des. 2020

Aðgengilegt til

16. mars 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.