Menningin

14.12.2020

Form sem vekja gleði eru aðalsmerki Hönnu Whitehead sem hannar muni, textíl og skreytingar jólatrés Heiðmerkurjólamarkaðarins í ár.

Fram koma: Hanna Dís Whitehead og Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir

Birt

14. des. 2020

Aðgengilegt til

15. mars 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.