Menningin

08.12.2020

Elliðaárstöð, gamla rafstöðin í Elliðaárdal verður hundrað ára á næsta ári. Í tilefni af því gengur húsið og svæðið í kring í endurnýjun lífdaga með fulltingi listamanna og hönnuða.

Fram koma: Atli Bollason og Magnea Guðmundsdóttir

Birt

8. des. 2020

Aðgengilegt til

9. mars 2021
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.