Menningin - Harpa tíu ára

Menningin - Harpa tíu ára

Menningin stiklar á stóru í sögu tónlistarhússins Hörpu í tilefni af því tíu ár eru frá opnun þess. Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks leikur listir sínar og spáð verður í hlutverk og gildi hússins í fortíð, nútíð og framtíð.