Menningarannállinn

Menningarannállinn

Í þættinum verður stiklað á stóru yfir það helsta sem gerðist í menningarlífinu á árinu sem er líða. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir. Dagskrárgerð: Benedikt Nikulás Anes Ketilsson.