Meiri snjó

Meiri snjó

Let it Snow

Framakona og stjórnandi í fyrirtæki fær það verkefni að fara á skíðasvæði að skoða nýja eign fyrirtækisins sem á að verða eftirsóttur áfangastaður - og það á jólunum. Hún reynir að sneiða fram hjá hátíðarhöldum á staðnum en óvænt kynni breyta hugafari hennar. Leikstjóri. Harvey Frost.