Með eigin orðum: Jim Henson

Með eigin orðum: Jim Henson

In Their Own Words: Jim Henson

Heimildarmynd um Jim Henson, skapara Prúðuleikaranna. Myndin fylgir ferli Hensons frá því hann hóf fyrst vinna með Prúðuleikarana á sjötta áratugnum og fram skyndilegu fráfalli hans árið 1990.