ME sjúkdómurinn: Örmögnun úti á jaðri

ME sjúkdómurinn: Örmögnun úti á jaðri

ME er skammstöfun á heiti alvarlegs sjúkdóms sem hefur verið hálfgerð hornreka í læknisfræðinni. Miðað við tíðni sjúkdómsins í nágrannalöndunum gætu um tvö þúsund manns verið með ME á Íslandi en í skráningu hjá Landlæknisembættinu skipta þeir aðeins nokkrum tugum. Í nýrri íslenskri heimildarmynd er skyggnst inn í líf ME-sjúklinga og fjallað um tengsl sjúkdómsins við COVID-19. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson.