Jólalegur eftirréttur
Ylfa og Máni útbúa jólalegan eftirrétt: Marengs og ís.
Þau Ylfa og Máni standa vaktina í eldhúsinu og kenna okkur hvernig á að elda og baka ýmislegt góðgæti.
Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir
Umsjón: Ylfa Blöndal og Hilmar Máni Magnússon