Markaður hégómans

Markaður hégómans

Vanity Fair

Leiknir þættir frá BBC sem byggjast á samnefndri skáldsögu William Makepeace Thackeray sem kom út 1848. Sögusviðið er stigskipt samfélag hástéttarinnar í Bretlandi um miðja 19. öldina. Aðalhlutverk: Michael Palin, Olivia Cooke og Tom Bateman. Handrit: Gwyneth Hughes. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.