María í frásögn Callas

María í frásögn Callas

Maria By Callas: In Her Own Words

Frönsk heimildarmynd um ævi og frama grísk-bandarísku óperusöngkonunnar Mariu Callas. Saga hennar er sögð með hennar eigin orðum með gömlum viðtölum, myndböndum og myndum úr einkasafni, bréfum og óbirtum æviminningum hennar. Leikstjóri: Tom Volf.