• 00:04:08Katrín Júlíusdóttir fyrrv ráðherra og ADHD
  • 00:32:01Björgunarafrek 1950

Mannlegi þátturinn

Björgunarafrek árið 1950 og Katrín Júlíusd segir frá ADHD greiningu

MANNLEGI ?MÁNUDAGUR. 27.DESEMBER- 2021

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Guðmundur Halldórsson frá á Selströnd hlaut fyrstur manna afreksmerki

hins íslenska lýðveldis fyrir frækilega björgun skipsfélaga sinna þegar

togarinn Vörður fórst í janúar 1950. Lýsingar á slíkum atburðum frá

þessum tíma og frá fyrstu hendi eru líklega sjaldgæfar en Guðmdunur

skrifaði föður sínum bréf nokkrum dögum eftir þessa atburði og bréfið

barst i hendur Kristínar Einarsdóttur, okkar konu á Ströndum og við heyrðum það lesið af Jakobi Þór Einarssyni.

KatrínJúlíusdóttir fyrrverandi ráðherra og framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja sagði frá því nýlega hún hefði fyrir nokkrum árum verið greind með ADHD og fengið lyf í kjölfarið. Hún viðurkennir aldrei í lífinu hefði henni dottið í hug hún væri með ADHD en tilviljun réð því hún fór í skimun. Hún sagði okkur frá því hvernig lífið var fyrir og eftir greininguna.

Birt

27. des. 2021

Aðgengilegt til

28. des. 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.