Mamma klikk!

Mamma klikk!

Upptaka úr Gaflaraleikhúsinu á leikritinu Mömmu klikk! sem byggt er á bók Gunnars Helgasonar um hina 12 ára gömlu Stellu sem á snarklikkaða mömmu. Eftir sérstaklega vandræðalega uppákomu ákveður Stella nóg komið og setur í gang áætlun til gera mömmu sína venjulega. Á ýmsu gengur og margir koma við sögu eins og bræður hennar, þeir Siggi og Palli, pabbi hennar prófessorinn, Hanni granni og auðvitað Amma snobb. Leikstjórn og leikgerð: Björk Jakobsdóttir. Stjórn upptöku: Elvar Guðmundsson.