Málið
Í þessum æsispennandi þætti keppa krakkar í þekkingu sinni á íslensku tungumáli. Rím, óorð og nýyrðasmíði eru meðal þeirra þrauta sem krakkarnir keppa í.
Umsjónarmenn: Ingvar Wu og Birta Hall.
Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson