Makbeð

Makbeð

Macbeth

Bandarísk bíómynd í leikstjórn Justin Kurzel. Eftir Macbeth hershöfðingi sigrar andstæðinga Duncans Skotlandskonungs í lokaorustunni spá þrjár nornir því hann verði konungur Skotlands og Banquo, hinn hershöfðinginn í her Duncans, verði forfaðir komandi Skotlandskonunga. Fullur af metnaði og hvattur áfram af eiginkonu sinnimyrðir Macbeth konunginn og hirðir krúnuna. Aðalhlutverk: Michael Fassbender, Marion Cotillard og Jack Madigan. Leikstjórn: Justin Kurzel.

Þættir