Maid in Manhattan

Maid in Manhattan

Þerna á Manhattan

Rómantísk gamanmynd með Jennifer Lopez og Ralph Fiennes í aðalhlutverkum. Myndin segir frá Marisu, einstæðri móður, sem vinnur sem þerna á lúxushóteli á Manhattan. Líf hennar tekur stakkaskiptum þegar hún hittir þingframbjóðandann Christopher sem heldur að hún sé gestur á hótelinu og fellur fyrir henni. Leikstjóri: Wayne Wang.

Þættir