Mæri

Mæri

Gräns

Sænsk fantasíumynd um landamæravörðinn Tinu sem er öðruvísi en annað fólk og utanveltu í samfélaginu. Hún hefur þó sérstaka hæfileika sem nýtast henni í starfi. Tina er þekkt fyrir einstakt þefskyn, það er nánast eins og hún geti þefað uppi sektarkennd þeirra sem hafa eitthvað fela. Þessi hæfileiki bregst henni þó þegar grunsamlegur maður nafni Vore verður á vegi hennar. Leikstjóri: Ali Abbassi.