Maðurinn og umhverfið

Maðurinn og umhverfið

Fræðandi heimildarþáttaröð í umsjón Ara Trausta Guðmundssonar og Valdimars Leifssonar. Fjallað verður um umhverfismál frá ýmsum hliðum og rætt við fjölmarga sérfræðinga á sínum sviðum.

Dagskrárgerð: Ari Trausti Guðmundsson og Valdimar Leifsson.